Námið er fyrir þá sem vilja dýpka þekkingu sína á gagnavinnslu og gagnagreiningu og vinna með þróaðri verkfæri og lausnir. Það hentar sérstaklega þeim sem hafa lokið Gagnameistara I eða búa yfir sambærilegri þekkingu og reynslu af gagnavinnu og vilja efla hæfni sína til að styðja við stefnumótun, umbreytingar og gagnadrifna ákvarðanatöku innan fyrirtækja og stofnana.