Netöryggi Diplómanám

2ja anna nám

1.449.000 kr.

Leiðbeinendur

Um námið

Netöryggi Diplómanám er tveggja anna nám sem kynnir nemendum fyrir flestum þeim kjarnaverkefnum sem öryggis sérfræðingar þurfa að takast á við í sínu starfi. Netöryggi Diplómanám er ætla að þeim sem hafa brennandi áhuga á net og upplýsingatækni öryggi.

Leiðbeinendur á þessari námsbraut eiga það sameiginlegt að búa yfir gríðarlega mikilli þekkingu og reynslu í upplýsingatækni og flestir eru Microsoft Certified Trainer (MCT).
Námsbrautin er fyrir þá sem ætla sér sín fyrstu skref í upplýsingatækni og netöryggi. Námið er fjölbreytt og er allt frá því að kynna fyrir nemendum grunn í netkerfum, SOC öryggissérfræðinga og innviða uppsetningu á Fortinet öryggis netbúnaði.
 loknu námi eiga þáttakendur : 
  • Hafa þekkingu á hvernig algengustu netkerfi virka og geta leyst úr einföldum vandamálum tengdum þeim 
  • Hafa þekkingu á mismunandi netbúnaði og skilja tilgang hvers tækis 
  • Hafa þekkingu á almennum öryggis hugtök líkt og CIA (confidentiality, integrity, availability) 
  • Skilja Grunnhugtök dulkóðunar 
  • Hafa þekkingu á helstu öryggisáhættum og vita hvernig á að verjast þeim 
  • Hafa þekkingu á gagnavernd og gagnaflokkun 
  • Skilja áhættumat og greiningu 
  • Skilja hugtök eins og Zero Trust 
  • Hafa þekkingu á aðgangs stýringum með Entra ID (Identity) 
  • Hafa þekkingu á notkun Microsoft 365 Defender og Microsoft Sentinel 
  • Hafa þekkingu á netöryggis búnaði Fortinet 
Helstu námshlutar sem verður farið í á námsbrautinni: 
  • Comptia Network+ 
  • Comptia Security+ 
  • Microsoft Certified: Security, Compliance, and Identity Fundamentals 
  • Microsoft Certified: Security Operations Analyst Associate 
  • Comptia Security Analyst+ 
  • Fortinet Network Security Associate 1-3 
  • FortiGate Security 
  • FortiGate Infrastructure 
  • Fortinet Network Security Expert 4 
  • Lokaverkefni 
Að loknu námi fá nemendur diplóma svo fremi sem þeir standast frammistöðumat.
Kennslan er áætluð 84 kennslustundir (56 klukkustundir) og vinnuframlag nemenda er í kringum 4-12 klukkustundir á viku.

Meðmæli

Ég valdi Framabraut-Netöryggi þar sem að vinnuveitandi minn stendur frammi fyrir því að þurfa að uppfylla NIS2 tilskipunina.  Þar að auki hef ég lengi haft mikinn áhuga á netöryggi og hefur það verið partur af starfi mínu í fjölda ára.  Námsefnið var fjölbreytt og tók á öllum þáttum netöryggis, allt frá svissum og upp í...

Hallgrímur G. Njálsson

Ég valdi Framabraut – Netöryggi af því að ég hef alltaf haft mikinn áhuga á netöryggi og vildi sérhæfa mig í þeim málum. Ég hafði unnið í upplýsingatækni í 8 ár og sóttist alltaf í verkefni sem tengdust netöryggi þegar tækifæri gafst til. Fyrirkomulag námsins hentaði mér vel þar sem ég var í fullri vinnu...

Brynja Dóra Birgisdóttir

Netöryggi Diplómanám – Fjarnám

Hefst: 12. Mar '26
Lýkur: 13. Dec '26
Fjarkennsla í beinni á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30-21:00 og valda laugardaga kl. 09:00-16:00. Öll kennsla aðgengileg eftirá á myndböndum.

Verð: 1.449.000 kr.

138.279 kr/mán
(m.v. 12 mán)

Netöryggi Diplómanám – Kvöldnám

Hefst: 12. Mar '26
Lýkur: 13. Dec '26
Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30-21:00 og valda laugardaga kl. 09:00-16:00

Verð: 1.449.000 kr.

138.279 kr/mán
(m.v. 12 mán)