Search
Close this search box.

CCNP Enterprise

VERÐ

799.000 kr.

UM NÁMIÐ

CCNP Enterprise er krefjandi framhaldsgráða fyrir þá sem þegar hafa lært CCNA. Námið styrkir grunnþekkingu úr CCNA með því að kafa dýpra ofan í saumana á samskiptastöðlum og uppbyggingu netkerfa. NTV skólinn er Cisco Academy partner. Námskeiðið er styrkt af starfsmenntasjóðum.
CCNP Enterprise námið gefur nemendum meiri reynslu á búnaði og þarf námið að vera töluvert meira ‘hands on’ á vélbúnaði en CCNA.

Mælt er með að nemendur hafi CCNA prófagráðu og reynslu af rekstri netkerfa úr atvinnumarkaði.

Kennsluefni er á ensku og þurfa nemendur að hafa nokkuð góð tök á ensku. Nemendur þurfa hafa grunnþekkingu á Cisco IOS, Cisco Packet Tracer og almenna notendaþekkingu á Windows stýrikerfinu. Vegna lab búnaðar er takmarkaður fjöldi sæta í boði. Nemendur með virka CCNA gráðu fá forgang.
Áherslur á námskeiðinu
LAB hugbúnaður sem hver nemandi fær aðgang að: Cisco Packet Tracer & GNS / EVE-NG Cisco VIRL á dedicated vélbúnaði Wireshark Á meðan námskeiðið stendur yfir munu nemendur hafa aðgang að remote-lab aðstöðu, aðgang að kennara í gegnum tölvupóst og er tíminn á milli námskeiða ætlaður í heimalærdóm og próftökur.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
CCNP Enterprise er krefjandi framhaldsgráða fyrir þá sem þegar hafa lært CCNA. Námið styrkir grunnþekkingu úr CCNA með því að kafa dýpra ofan í saumana á samskiptastöðlum og uppbyggingu netkerfa. NTV skólinn er Cisco Academy partner. Námskeiðið er styrkt af starfsmenntasjóðum.
Fyrir hverja
CCNP Enterprise námið gefur nemendum meiri reynslu á búnaði og þarf námið að vera töluvert meira 'hands on' á vélbúnaði en CCNA.

Mælt er með að nemendur hafi CCNA prófagráðu og reynslu af rekstri netkerfa úr atvinnumarkaði.

Kennsluefni er á ensku og þurfa nemendur að hafa nokkuð góð tök á ensku. Nemendur þurfa hafa grunnþekkingu á Cisco IOS, Cisco Packet Tracer og almenna notendaþekkingu á Windows stýrikerfinu. Vegna lab búnaðar er takmarkaður fjöldi sæta í boði. Nemendur með virka CCNA gráðu fá forgang.
Markmið
Áherslur á námskeiðinu
  350-401 ENCOR Implementing and Operating Cisco Enterprise Network Core Technologies
  Góð yfirferð á eftirfarandi concentration próf:
  300-410 ENARSI Implementing Cisco Enterprise Advanced Routing and Services
  300-415 ENSDWI Implementing Cisco SD-WAN Solutions
  300-420 ENSLD Designing Cisco Enterprise Networks
  300-435 ENAUTO Implementing Automation for Cisco Enterprise Solutions
  Lítil yfirferð á eftirfarandi concentration próf:
  300-425 ENWLSD Designing Cisco Enterprise Wireless Networks
  300-430 ENWLSI Implementing Cisco Enterprise Wireless Networks
Námsyfirferð og kennsluaðferðir
LAB hugbúnaður sem hver nemandi fær aðgang að: Cisco Packet Tracer & GNS / EVE-NG Cisco VIRL á dedicated vélbúnaði Wireshark Á meðan námskeiðið stendur yfir munu nemendur hafa aðgang að remote-lab aðstöðu, aðgang að kennara í gegnum tölvupóst og er tíminn á milli námskeiða ætlaður í heimalærdóm og próftökur.
Umsjón með náminu
Kennarinn á námskeiðinu heitir Áki Hermann Barkarson, hann er með yfir 20 ára reynslu sem sérfræðingur í netkerfum og vinnur hjá Advania í rekstri netkerfa. Áki er með fjölda Cisco-gráða, svo sem CCNA, CCDA, CCNP, CCDP, CCIP og CCIE.
Greiðslumöguleikar
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

CCNP Enterprise – Kvöldnám

Hefst: 3. Oct '24
Lýkur: 30. Nov '24
Kennt mánudaga og miðvikudaga frá 17:30-21:00 og 4 laugardaga

Verð: 799.000 kr.