Ítarlegt og hlaðið kennslu- og hjálparefni
VERÐ
34.500 kr. – 44.000 kr.
Frábært námskeið fyrir byrjendur sem vilja læra að nota Excel töflureikni til uppsetningar á töflum og til einfaldra útreikninga. Mjög hagnýtt og ítarlegt og ríkulega búið verkefnum og úrlausnum. Íslensk kennslubók fylgir. Ef þú velur stafrænu útgáfuna þá getur þú byrjað strax og þú skráir þig og greiðir. Þá hefur þú aðgengi í 6 mánuði (180 daga). Ef þú vilt koma í staðarnám eða fjarnám þá byrjar það 31. október.