Forritun

Yfirgripsmikið nám sem spannar þrjár annir. Kenndir eru allir helstu færniþætti sem forritarar þurfa að tileinka sér til að starfa við hugbúnaðarsmíði. Ef þú ert ekki viss hvar áhugi og hæfileikar þínir liggja þá er boðið upp á nokkurra vikna grunnnám, án skuldbindinga um framhald.

Í Forritun diplómanáminu sem er 3 annir – eru kenndir allir helstu færniþætti sem forritarar þurfa að tileinka sér til að starfa við hugbúnaðarsmíði. Námið miðast aðallega við framendaforritun en þó með góðum skilningi á bakenda.

Námið miðast alltaf við þarfir markaðarins á hverjum tíma. Með það að leiðarljósi að framúrskarandi nemendur fái góð tækifæri á íslenskum atvinnumarkaði. Kennararnir á brautinni eiga það allir sameiginlegt að vera í fullu starfi við forritun hjá stórum framsæknum fyrirtækjum.

Forritun

"Smakkið" eins og við köllum það
VERÐ

188.500 kr.

Í dag vantar fjölda forritara til starfa enda er mikil gróska í faginu. Margir hafa áhuga á að læra forritun en vita ekki hvað starfið felur í sér. Grunnnámið köllum við oft “SMAKKIД og tilgangur þessa námskeiðshluta er að bjóða nemendum að kynnast grunnatriðum forritunar með möguleika á því að halda áfram námi. Ef nemandanum líkar grunnhlutinn, þá getur hann haldið beint áfram og klárað fyrstu önnina. Hefst 18. febrúar 2026. Skráning stendur yfir.
"Smakkið" eins og við köllum það
VERÐ

188.500 kr.

Í dag vantar fjölda forritara til starfa enda er mikil gróska í faginu. Margir hafa áhuga á að læra forritun en vita ekki hvað starfið felur í sér. Grunnnámið köllum við oft “SMAKKIД og tilgangur þessa námskeiðshluta er að bjóða nemendum að kynnast grunnatriðum forritunar með möguleika á því að halda áfram námi. Ef nemandanum líkar grunnhlutinn, þá getur hann haldið beint áfram og klárað fyrstu önnina. Hefst 18. febrúar 2026. Skráning stendur yfir.
Grunnur vefþróunar
VERÐ

464.500 kr.

Á fyrstu önn kynnast nemendur grunnatriðum í vefþróun og læra að byggja upp einfaldar, stílhreinar vefsíður. Hefst 18. febrúar 2026. Skráning stendur yfir.
Grunnur vefþróunar
VERÐ

464.500 kr.

Á fyrstu önn kynnast nemendur grunnatriðum í vefþróun og læra að byggja upp einfaldar, stílhreinar vefsíður. Hefst 18. febrúar 2026. Skráning stendur yfir.
Deep Dive Into Modern Web Development - Vefþróun
VERÐ

1.396.500 kr.

Yfirgripsmikið Diplómanám sem spannar þrjár annir. Þér eru kenndir eru allir helstu færniþættir sem forritarar þurfa að tileinka sér allt frá grunnhæfni í vefhönnun upp í “full-stack” forritun og hreyfanlegar lausnir. Frá algjörum byrjanda upp í það að geta starfað við að forrita vef- og smáforrit (app) fyrir þá sem stefna þangað. Hefst 18. febrúar 2026. Skráning stendur yfir.
Deep Dive Into Modern Web Development - Vefþróun
VERÐ

1.396.500 kr.

Yfirgripsmikið Diplómanám sem spannar þrjár annir. Þér eru kenndir eru allir helstu færniþættir sem forritarar þurfa að tileinka sér allt frá grunnhæfni í vefhönnun upp í “full-stack” forritun og hreyfanlegar lausnir. Frá algjörum byrjanda upp í það að geta starfað við að forrita vef- og smáforrit (app) fyrir þá sem stefna þangað. Hefst 18. febrúar 2026. Skráning stendur yfir.
Bakendafræði og sjálfvirk útgáfa (DevOps-grunnur)
VERÐ

528.500 kr.

Á annarri önn öðlast nemendur djúpan skilning á uppsetningu og þjónustustýringu veflausna auk sjálfvirkni í birtingu og prófun. Hefst 19. febrúar 2026
Bakendafræði og sjálfvirk útgáfa (DevOps-grunnur)
VERÐ

528.500 kr.

Á annarri önn öðlast nemendur djúpan skilning á uppsetningu og þjónustustýringu veflausna auk sjálfvirkni í birtingu og prófun. Hefst 19. febrúar 2026
Framhalds‑React, hreyfanleg forrit og háþróuð prófun
VERÐ

545.000 kr.

Á þriðju og síðust önninni dýpka nemendur skilning sinn á React-umhverfinu, læra að þróa hreyfanleg forrit með React Native, og beita háþróuðum prófunaraðferðum og DevOps-tækni. Hefst 19. febrúar 2026
Framhalds‑React, hreyfanleg forrit og háþróuð prófun
VERÐ

545.000 kr.

Á þriðju og síðust önninni dýpka nemendur skilning sinn á React-umhverfinu, læra að þróa hreyfanleg forrit með React Native, og beita háþróuðum prófunaraðferðum og DevOps-tækni. Hefst 19. febrúar 2026

MEÐMÆLI

Mæli mjög mikið með NTV og forritunarnáminu ef þú hefur áhuga og metnað til að læra

Af hverju komstu í viðkomandi nám hjá NTV?Ég ákvað að skrá mig í nám hjá NTV af því að ég hef mikinn áhuga á tölvum...

Regina Ragnarsdóttir

Fæ reglulega skilaboð frá innlendum og erlendum fyrirtækjum sem eru að leita að framendaforriturum.

Að stúdentsprófi loknu fór ég beint á vinnumarkað þar sem ég hafði ekki fundið námsbraut sem höfðaði til mín. Það var ekki fyrr en ég sá Facebook auglýsingu frá NTV þar sem ég sá tækifæri...

Ósk Björnsdóttir Frontend Engineer hjá Energy Machines í Kaupmannahöfn.

FRÉTTIR

Cyber Security Day – þér er boðið !

NTV Promennt býður þér á frítt alþjóðlegt vefnámskeið um netöryggi (Cyber Security) á fimmtudaginn, 27. nóvember. Þessi alþjóðlegi viðburður er...

Advania styrkur til náms í kerfisstjórnun

Advania ætlar að styrkja konu til náms hjá NTV Promennt hvort sem er í Kerfisstjórnun Diplómanám (2 annir) eða Kerfis-...

Nýr samstarfsaðili CertNexus

NTV-Promennt hefur hafið samstarf við kennslu- og vottunarfyrirtækið CertNexus. Það samstarf mun fjölga til muna námskeiðum í námsleiðum sem tengjast...

Microsoft AI Skills Fest – þér er boðið !

NTV – Promennt kynnir úrval af fríum alþjóðlegum námskeiðum í streymi um gervigreind á vegum LLPA (Leading Learning Partner Associtaion)...