Search
Close this search box.

Forritun

Yfirgripsmikið nám sem spannar þrjár annir. Kenndir eru allir helstu færniþætti sem forritarar þurfa að tileinka sér til að starfa við hugbúnaðarsmíði. Ef þú ert ekki viss hvar áhugi og hæfileikar þínir liggja þá er boðið upp á nokkurra vikna grunnnám, án skuldbindinga um framhald.

Í Forritun diplómanáminu sem er 3 annir – eru kenndir allir helstu færniþætti sem forritarar þurfa að tileinka sér til að starfa við hugbúnaðarsmíði. Námið miðast aðallega við framendaforritun en þó með góðum skilningi á bakenda.

Námið miðast alltaf við þarfir markaðarins á hverjum tíma. Með það að leiðarljósi að framúrskarandi nemendur fái góð tækifæri á íslenskum atvinnumarkaði. Kennararnir á brautinni eiga það allir sameiginlegt að vera í fullu starfi við forritun hjá stórum framsæknum fyrirtækjum.

Forritun

VERÐ

174.500 kr.

Í dag vantar fjölda forritara til starfa enda er mikil gróska í faginu. Margir hafa áhuga á að læra forritun en vita kannski ekki hvað starfið felur í sér. Tilgangur þessa námskeiðshluta er að bjóða nemendum að kynnast grunnatriðum forritunar með möguleika á því að halda áfram námi. Ef nemandanum líkar grunnhlutinn, þá getur hann haldið beint áfram og klárað fyrstu önnina. Hefst 12. febrúar 2025. Skráning stendur yfir.
VERÐ

174.500 kr.

Í dag vantar fjölda forritara til starfa enda er mikil gróska í faginu. Margir hafa áhuga á að læra forritun en vita kannski ekki hvað starfið felur í sér. Tilgangur þessa námskeiðshluta er að bjóða nemendum að kynnast grunnatriðum forritunar með möguleika á því að halda áfram námi. Ef nemandanum líkar grunnhlutinn, þá getur hann haldið beint áfram og klárað fyrstu önnina. Hefst 12. febrúar 2025. Skráning stendur yfir.
VERÐ

425.000 kr.

Á fyrstu önn í forritun læra nemendur grundvallaratriði forritunar og fræðast um smíði snjallsímaforrita með Flutter sem er nýtt forritunarumhverfi frá Google. Auk þess fá nemendur þjálfun í viðmótshönnun og notendaupplifun. Önninni lýkur með lokaverkefni. Hefst 12. febrúar 2025. Skráning stendur yfir.
VERÐ

425.000 kr.

Á fyrstu önn í forritun læra nemendur grundvallaratriði forritunar og fræðast um smíði snjallsímaforrita með Flutter sem er nýtt forritunarumhverfi frá Google. Auk þess fá nemendur þjálfun í viðmótshönnun og notendaupplifun. Önninni lýkur með lokaverkefni. Hefst 12. febrúar 2025. Skráning stendur yfir.
Diplómanám
VERÐ

1.285.000 kr.

Yfirgripsmikið Diplómanám sem spannar þrjár annir. Kenndir eru allir helstu færniþættir sem forritarar þurfa að tileinka sér til að starfa við hugbúnaðarsmíði. Námið miðast aðallega við framendaforritun en þó með góðum skilningi á bakenda. Námið miðast alfarið við þarfir markaðarins á hverjum tíma með það að leiðarljósi að framúrskarandi nemendur fái góð tækifæri á íslenskum atvinnumarkaði. Hefst 12. febrúar 2025.
Diplómanám
VERÐ

1.285.000 kr.

Yfirgripsmikið Diplómanám sem spannar þrjár annir. Kenndir eru allir helstu færniþættir sem forritarar þurfa að tileinka sér til að starfa við hugbúnaðarsmíði. Námið miðast aðallega við framendaforritun en þó með góðum skilningi á bakenda. Námið miðast alfarið við þarfir markaðarins á hverjum tíma með það að leiðarljósi að framúrskarandi nemendur fái góð tækifæri á íslenskum atvinnumarkaði. Hefst 12. febrúar 2025.
Á þessari önn læra nemendur að hanna skýjalausnir. Nemendur læra að forrita kerfi sem eru með viðmót í vafra og eru því ekki bundin við ákveðin stýrikerfi og henta m.a. fyrir snjalltæki. Þessi önn í forritun er alltaf kennd á vorönn og hefst 13. febrúar 2025. Þessi hluti er í boði í blönduðu námsformi staðar- og fjarnmá fyrir þá sem það kjósa, en auðvitað líka í hreinu fjarnámi. Skráning stendur yfir.
Á þessari önn læra nemendur að hanna skýjalausnir. Nemendur læra að forrita kerfi sem eru með viðmót í vafra og eru því ekki bundin við ákveðin stýrikerfi og henta m.a. fyrir snjalltæki. Þessi önn í forritun er alltaf kennd á vorönn og hefst 13. febrúar 2025. Þessi hluti er í boði í blönduðu námsformi staðar- og fjarnmá fyrir þá sem það kjósa, en auðvitað líka í hreinu fjarnámi. Skráning stendur yfir.
Í þessum hluta er áhersla lögð á bakendaforritun, gagnvirk samskipti við vefþjónustu ásamt tengingu og skipulagi í gagnaumhverfinu. Nemendur vinna að gerð vefja og/eða snjallsímaforrita með gagnagrunni í skýjaumverfi. Þriðja önnin er alltaf kennd á haustönn en einnig á vorönn ef næg þátttaka er. Viðfangsefni þessarar annar er kennt í fjarnámi og að hluta til í einkakennslu. Hefst 13. febrúar 2025 ef næg ásókn verður, en annars næsta haust (auglýst síðar). Skráning stendur yfir.
Í þessum hluta er áhersla lögð á bakendaforritun, gagnvirk samskipti við vefþjónustu ásamt tengingu og skipulagi í gagnaumhverfinu. Nemendur vinna að gerð vefja og/eða snjallsímaforrita með gagnagrunni í skýjaumverfi. Þriðja önnin er alltaf kennd á haustönn en einnig á vorönn ef næg þátttaka er. Viðfangsefni þessarar annar er kennt í fjarnámi og að hluta til í einkakennslu. Hefst 13. febrúar 2025 ef næg ásókn verður, en annars næsta haust (auglýst síðar). Skráning stendur yfir.

MEÐMÆLI

Mæli mjög mikið með NTV og forritunarnáminu ef þú hefur áhuga og metnað til að læra

Af hverju komstu í viðkomandi nám hjá NTV?Ég ákvað að skrá mig í nám hjá NTV af því að ég hef mikinn áhuga á tölvum...

Regina Ragnarsdóttir

Fæ reglulega skilaboð frá innlendum og erlendum fyrirtækjum sem eru að leita að framendaforriturum.

Að stúdentsprófi loknu fór ég beint á vinnumarkað þar sem ég hafði ekki fundið námsbraut sem höfðaði til mín. Það var ekki fyrr en ég sá Facebook auglýsingu frá NTV þar sem ég sá tækifæri...

Ósk Björnsdóttir Frontend Engineer hjá Energy Machines í Kaupmannahöfn.

FRÉTTIR

Cyber Security Day – þér er boðið !

Promennt og NTV kynna frítt alþjóðlegt vefnámskeið um netöryggi á vegum Microsoft og LLPA þann 17. Október. Ráðstefnan fer fram...

Advania styrkur til náms í kerfisstjórnun

Advania ætlar að styrkja eina konu til náms hjá NTV skólanum í Kerfisstjórnun Diplómanám. Í samstarfi við Advania er sérstakt...

Gagnameistarinn, margir mjög sáttir -nokkrar reynslusögur.

Gagnameistarinn, er nýleg námsleið hjá NTV skólanum, þar sem áherslan er á gagnagreiningu og högun og framsetningu stjórnendaupplýsinga.  Mikill  metnaður...

„Kom mér á óvart hversu fljótt ég fékk vinnu“

Það eru ekki margir skólar sem bjóða upp á nám sem getur skapað starfstækifæri á 6 til 12 mánuðum. Við...