Stafræn fræðsla

Google Analytics – Að greina umferð á heimasíðum

Frábært námskeið hjá okkur þann 25.apríl kl. 13:00-16:00 n.k. fyrir markaðsfólk sem vill læra að greina umferð á heimasíður með Google Analytics. Á námskeiðinu verður farið í Google Analytics og hvernig þetta hjálparforrit getur greint alla þá umferð sem kemur á heimasíðu fyrirtækja, hvað gestirnir eru að gera, hvaðan þeir koma, hve lengi þeir eru á síðunni, hvað þeir eru að skoða og hvert þeir fara.Leiðbeinandi er Jóhann Einarsson með áratuga reynslu í markaðsstarfi og stjórnun ásamt kennslu í rafrænni markaðssetningu.

Netkennsla.is – nýjasta nýtt hjá NTV

NTV hefur opnað nýjan kennsluvef www.netkennsla.is þar sem markmið er að bjóða faglega kennslu og vandað kennsluefni á netinu með góðri þjónustu og auðveldu aðgengi að leiðbeinendum. NTV hefur opnað nýjan kennsluvef www.netkennsla.is þar sem markmið er að bjóða faglega kennslu og vandað kennsluefni á netinu með góðri þjónustu og auðveldu aðgengi að leiðbeinendum.Fyrst um sinn verður lögð áhersla á að þjónusta þá sem vilja læra að nýta sér tölvur, snjalltæki og hugbúnað við störf, í skóla eða til skemmtunar. Við höfum metnaðarfull markmið um að auka stöðugt framboð af kennsluefni á næstu mánuðum. Hér er hægt að sjá kynningarmyndband um Netkennslu NTV. Kíktu...

FRÉTTAFLOKKAR

Stafræn fræðsla

Sölu-, markaðs og rekstrarnám

Námsflokkur

Bókhalds- og skrifstofunám

Almennt