Þessi námsleið er fyrir starfsmenn fyrirtækja sem annars gerð tollskýrslna og sjá um samskipti við tollyfirvöld vegna þeirra. Athygli er vakin á því að starfsmenn tollmiðlara, sem annars gerð tollskýrslna og samskipti við tollyfirvöld vegna þeirra, skulu hafa sótt námskeiðið. Þátttakendur á þessu námskeiði þurfa að hafa góða almenna tölvukunnáttu. Æskilegt er að hafa einhverja grunnþekkingu á tollamálum.