Forritun (hluti II)

Bakendafræði og sjálfvirk útgáfa (DevOps-grunnur)
VERÐ

528.500 kr.

UM NÁMIÐ

Á annarri önn öðlast nemendur djúpan skilning á uppsetningu og þjónustustýringu veflausna auk sjálfvirkni í birtingu og prófun.

Önninni lýkur með lokaverkefni þar sem nemendur hanna og útfæra „Card Saver“-smáforrit eða einfalt rafrænt verslunarkerfi með notendastjórnun, körfu og pöntunarkerfi.
Nemendur verða að hafa klárað fyrstu önn á Forritunarbraut NTV, eða geta sýnt fram á að kunna vel það námsefni sem þar er kennt.
Að þátttakendur öðlist góða þekkingu á: Bakenda og API - grunnur með Node.js. Auk þess á JavaScript, React og Git/GitHub.
Námið samanstendur af fyrirlestrum og verklegum æfingum og skilaverkefnum. Önninni lýkur með lokaverkefni þar sem nemendur hnýta saman þekkingu sína af fyrstu tveimur önnunum.

    Námikð felur ma í sér:
    • Node.js & Express Uppsetning vefþjóns, routing og miðlar (middleware)

    • REST API‑hönnun Hönnun og útfærsla endpointa, JSON‑samskipti og staðfesting gagna

    • CI/CD með GitHub Actions Sjálfvirkar byggingar, prófanir og birtingar með sætafyrirspurnum

    • Vefþjónusta og hýsing Skýjalausnir (t.d. Netlify, Heroku), DNS‑stjórnun og öryggisuppsetning

    • Auðkenning & leyfisveitingar JWT, session‑stjórnun og notendahlutverk

    • Prófanir á bakenda Einingapróf, samþættingarpróf og mocking

    Önninni lýkur með lokaverkefni þar sem nemendur hanna og útfæra „Card Saver“-smáforrit eða einfalt rafrænt verslunarkerfi með notendastjórnun, körfu og pöntunarkerfi.

Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Forritun (hluti II) – Fjarnám

Hefst: 19. Feb '26
Lýkur: 11. Jun '26
Farið eftir skipulegri námsáætlunum með skilgreindum skiladögum verkefna og/eða prófa. Kennslutímum er streymt og þú hefur aðengi að upptökum ef þú getur ekki tekið þátt. Stefnt að því að vera með staðarnám í boði að hluta til ef næg þátttaka er í slíkt. Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu.

Verð: 528.500 kr.