Search
Close this search box.

Tölvuviðgerðir

VERÐ

225.000 kr.

UM NÁMIÐ

Þetta vinsæla námskeið er fyrir þá sem vilja starfa við tölvuviðgerðir eða fá góðan grunn til frekara náms í kerfisstjórnun.  Námskeiðið er fyrsti hlutinn í kerfisstjórnunarnámi í skólanum og því skynsamleg byrjun fyrir þá sem eru ekki alveg vissir um hvort kerfisstjórnun höfði til þeirra. Námskeiðið er verklegur undirbúningur fyrir þann hluta CompTIA A+ gráðunnar sem snýr að að vélbúnaði. Eftir námskeiðið eiga nemendur að geta uppfært, bilanagreint og gert við tölvubúnað. Nemendur eiga einnig að vera færir um að verða sér úti um frekari þekkingu upp á eigin spýtur.
Alla sem hafa áhuga á tölvum og langar að skilja virkni búnaðarins betur. Auk þess hentar námskeiðið vel þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í faginu og hafa áhuga á að vinna á tölvuverkstæðum eða verða kerfisstjórar. Nemendur sem ljúka námskeiðinu og standa sig með prýði eru færir um að starfa á tölvuverkstæðum. Nemendur eiga að geta aflað sér frekari þekkingar í faginu. Nemendur þurfa að hafa góða almenna tölvufærni.
Markmiðið er að nemendur geti sýslað með tölvuvélbúnað, fundið orsakir bilanir, skipt um bilaða hluti og uppfært tölvubúnað. Nemendur gera sér líka grein fyrir mismunandi þörfum notenda og geta ráðlagt um vélbúnað fyrir mismunandi aðstæður.
Námið byggir annars vegar á fræðilegri kennslu í formi heimalesturs og fyrirlestra en mikil áhersla er lögð á verkefni m.a. skriflegar verkefni og verklegar æfingar þar sem unnið er með alvöru tölvubúnað. Nemendum eru kennd rétt og vönduð vinnubrögð. Meðal verkefna er að taka tölvur og fartölvur í sundur og rannsaka innihaldi þeirra. Verklegar æfingar fara fram á sérútbúnu tölvuverkstæði. Þar er einnig ýmiskonar tölvubúnaður sem nemendur geta skoðað og fengið fræðslu um.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
Þetta vinsæla námskeið er fyrir þá sem vilja starfa við tölvuviðgerðir eða fá góðan grunn til frekara náms í kerfisstjórnun.  Námskeiðið er fyrsti hlutinn í kerfisstjórnunarnámi í skólanum og því skynsamleg byrjun fyrir þá sem eru ekki alveg vissir um hvort kerfisstjórnun höfði til þeirra. Námskeiðið er verklegur undirbúningur fyrir þann hluta CompTIA A+ gráðunnar sem snýr að að vélbúnaði. Eftir námskeiðið eiga nemendur að geta uppfært, bilanagreint og gert við tölvubúnað. Nemendur eiga einnig að vera færir um að verða sér úti um frekari þekkingu upp á eigin spýtur.
Fyrir hverja
Alla sem hafa áhuga á tölvum og langar að skilja virkni búnaðarins betur. Auk þess hentar námskeiðið vel þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í faginu og hafa áhuga á að vinna á tölvuverkstæðum eða verða kerfisstjórar. Nemendur sem ljúka námskeiðinu og standa sig með prýði eru færir um að starfa á tölvuverkstæðum. Nemendur eiga að geta aflað sér frekari þekkingar í faginu. Nemendur þurfa að hafa góða almenna tölvufærni.
Markmið
Markmiðið er að nemendur geti sýslað með tölvuvélbúnað, fundið orsakir bilanir, skipt um bilaða hluti og uppfært tölvubúnað. Nemendur gera sér líka grein fyrir mismunandi þörfum notenda og geta ráðlagt um vélbúnað fyrir mismunandi aðstæður.
    Hafa þekkingu og skilning á vélbúnaði tölva
    Þekkt mismunandi tölvuíhluti og tilgang þeirra
    Geta greint bilanir og skipt um bilaða íhluti
    Geta ráðlagt um val á vélbúnaði fyrir mismunandi aðstæður og gera sér grein fyrir mismunandi þörfum notenda
    Hafa skilning á mikilvægi vel skrifaðra verkbeiðna
    Þekkja samsetningu hefðbundinna borðtölva og fartölva
Námsyfirferð og kennsluaðferðir
Námið byggir annars vegar á fræðilegri kennslu í formi heimalesturs og fyrirlestra en mikil áhersla er lögð á verkefni m.a. skriflegar verkefni og verklegar æfingar þar sem unnið er með alvöru tölvubúnað. Nemendum eru kennd rétt og vönduð vinnubrögð. Meðal verkefna er að taka tölvur og fartölvur í sundur og rannsaka innihaldi þeirra. Verklegar æfingar fara fram á sérútbúnu tölvuverkstæði. Þar er einnig ýmiskonar tölvubúnaður sem nemendur geta skoðað og fengið fræðslu um.
Greiðslumöguleikar
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Tölvuviðgerðir – Kvöldnám

Hefst: 9. Oct '24
Lýkur: 28. Oct '24
Kennsla í staðarnáminu fer fram miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 17:30-21:00 og laugardaga frá 9:00 – 12:30 Tími: 17:30 – 21:00 og 9:00 -12:30 á laug.

Verð: 225.000 kr.

Tölvuviðgerðir – Fjarnám

Hefst: 9. Oct '24
Lýkur: 28. Oct '24
Farið eftir skipulegri námsáætlunum með skilgreindum skiladögum verkefna og/eða prófa. Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu.

Verð: 225.000 kr.