Við viljum umbuna þeim sem vilja leyfa okkur að deila þeim (sjá neðar)
Meðmæli og reynslusögur nemenda eru mjög mikilvæg fyrir NTV skólann og við komum því á framfæri á heimasíðu skólans tengt viðkomandi námsleið. Ef við notum þín meðmæli eða þína reynslusögu þá viljum við gefa þér 25.000kr inneign (gildir í 12 mánuði). Og ef þú átt mynd af þér er það frábært 😊