Bókhalds- og skrifstofunám

Bókhalds- og skrifstofunám hjá NTV Promennt samanstendur af fjölbreyttum námskeiðum í bókhaldi, skrifstofustörfum, tölvufærni og rekstri. Námið veitir hagnýta þekkingu og færni sem nýtist á vinnumarkaði.

Lýsing

Námsbrautir skólans samanstanda af nokkrum námsleiðum og eru skipulagðar í hluta, frá grunnnámi upp í sérhæfðari þekkingu. Lengd námsbrauta er mismunandi, en yfirleitt á bilinu 12–16 mánuðir. Námsbrautir henta bæði þeim sem vilja hefja nám á nýju sviði og þeim sem vilja dýpka þekkingu sína, þróa faglega hæfni eða undirbúa sig fyrir tækifæri á vinnumarkaði. Að loknu námi fá nemendur diplómu sem staðfestir þá færni og þekkingu sem þeir hafa öðlast. Einnig er hægt að skrá sig í styttri námsleiðir innan námsbrautarinnar.

Bókhaldsbraut

Byrjaðu strax

Samanstendur af eftirfarandi:

Bókhald grunnur

| Price range: 235.000 kr. through 428.500 kr.

Bókhald framhald

| Price range: 427.500 kr. through 578.500 kr.

Price range: 704.500 kr. through 895.000 kr.

Viðurkenndur bókari námsbraut

Hefst 16. feb

Samanstendur af eftirfarandi:

Viðurkenndur bókari

| 392.500 kr.

Bókhald grunnur

| Price range: 235.000 kr. through 428.500 kr.

Bókhald framhald

| Price range: 427.500 kr. through 578.500 kr.

© Allur réttur áskilinn - Nýji tölvu- og viðskiptaskólinn