Námið er fyrir þá sem vilja læra að vinna að markaðssetningu á netinu, bæði á veraldarvefnum og samfélagsmiðlum. Það hentar þeim sem vilja öðlast grunnfærni í stafrænni markaðssetningu og vinna markvisst með auglýsingar, efni og miðlun, óháð fyrri reynslu. Námið er kennt frá grunni og hentar vel samhliða vinnu eða öðru námi.