Search
Close this search box.

Fréttir

Cyber Security Day – þér er boðið !

Promennt og NTV kynna frítt alþjóðlegt vefnámskeið um netöryggi á vegum Microsoft og LLPA þann 17. Október. Ráðstefnan fer fram á Microsoft Teams þar sem reyndir alþjóðlegir sérfræðingar kafa djúpt í nýjustu hættur og varnir í netöryggi í dag. Viðburðurinn gefur þátttakendum tækifæri á að læra hagnýtar strategíur til þess að vernda sín fyrirtæki gegn ógnum í netöryggi sem eru sífellt að þróast. https://www.promennt.is/is/rafraen-namskeid/vefnamskeid-i-netoryggi

Advania styrkur til náms í kerfisstjórnun

Advania ætlar að styrkja eina konu til náms hjá NTV skólanum í Kerfisstjórnun Diplómanám. Í samstarfi við Advania er sérstakt átak í gangi núna til að vekja athygli kvenna á kerfisstjórnun. Mikil eftirspurn er eftir menntuðum kerfisstjórum í atvinnulífinu en hingað til hafa karlar verið í miklum meirihluta þeirra sem sinna starfinu. Advania styrkinn er sem nemur 50% af námskeiðsgjöldum námsbrautarinnar. Áhugasamir einstaklingar eru beðnir um að skrifa um það bil 300-400 orða greinargerð með námsumsókninni um hvers vegna það hafi áhuga á náminu og lýsingu á því hvers vegna það ætti að fá styrkinn. Nauðsynlegt er að taka fram...

Gagnameistarinn, margir mjög sáttir -nokkrar reynslusögur.

Gagnameistarinn, er nýleg námsleið hjá NTV skólanum, þar sem áherslan er á gagnagreiningu og högun og framsetningu stjórnendaupplýsinga.  Mikill  metnaður hefur verið lagður í þessa námsleið og sérfræðiteymið sem sér um kennsluna er einstakt. Mörgum hefur gengið vel að vinna með eigin gögn og gagnaumhverfi og þótt það mjög gagnlegt og verðmætt. Við höfum fengið einstaklega jákvæðar reynslusögur frá nokkrum aðilum, sem eru áhugaverðar og þú getur lesið betur um það hér. „Kom skemmtilega á óvart hvað það er auðvelt að búa til app í Power Apps og tengja við gagnasöfn og vinna úr.“  Oddur Einarsson, Bcs í vélaverkfræði, starfar...

„Kom mér á óvart hversu fljótt ég fékk vinnu“

Það eru ekki margir skólar sem bjóða upp á nám sem getur skapað starfstækifæri á 6 til 12 mánuðum. Við fengum mjög ánægjulega reynslusögu frá Eiði Geir Vilhelmssyni, sem var að klára Kerfisstjóra Diplómanámið hjá okkur og fékk vinnu hjá Opnum Kerfum töluvert áður en hann kláraði námið. „Ég hafði ekki verið í skóla í nokkur ár og var óviss hvað ég vildi þangað til að ég fann kerfisstjórnun hjá NTV. Ég valdi NTV því ég þekki fólk sem lærði þar og meðmælin voru mjög góð. Það sem kom mér á óvart var hversu skemmtilegt námið var og hversu góðir...

SZKOŁA BIUROWA I ISLANDZKI W PRACY BIUROWEJ – KURS ONLINE

SZKOŁA BIUROWA NTV I ISLANDZKI W PRACY BIUROWEJ MÍMIR- KURS ONLINEW przypadku pracy biurowej znajomość komputera jest kluczowa. Oferujemy Państwu szkolenie biurowo-komputerowe, które jest skierowane do osób pragnących rozszerzyć swoje umiejętności zawodowe lub zmienić profil zatrudnienia. Kurs obejmuje również naukę języka islandzkiego potrzebnego do pracy w biurze. Kurs jest przeznaczony głównie dla osób z niepełnym wykształceniem. Kolejny kurs rozpoczyna się 9 listopada i potrwa do 10 lutego 2023. Zapisy trwają. Zarejestruj się tutaj.

Skapaðu þér nýtt starfstækifæri strax

NTV skólinn býður upp á einstaklega hagnýtt og starfsmiðað nám þar sem metnaðarfullur einstaklingur getur á skömmum tíma skapað sér starfstækifæri og samkeppnisforskot á atvinnumarkaði. Kynntu þér Gagnameistarann, kerfisstjórnun, forritun, bókhald eða stafræna markaðsstjórann. Fjölbreyttnin í framboði á námi hjá NTV hefur aldrei verið meiri. Allt nám er í boði í fjarnámi og miðast við að fólk geti sinnt fullu starfi samhliða. Flestar starsfmiðaðar námsbrautir eru 12 til 18 mánuðir. Kynntu þér málið.

Sölu- markaðs- og rekstrarnámið í fjarnámi í fyrsta sinn

Sölu-, markaðs- og rekstrarnám NTV og Mímis byrjar 15. september. Þetta er ein vinsælasta námsleiðin í skólanum til margra ára. Frábær kostur fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna við viðskipta-, sölu- og markaðsmál eða þá sem vilja stofna til eigin reksturs. Bæði í boði í staðarnámi og fjarnámi. Námið er ætlað fólki sem er 20 ára eða eldra og hefur stutta formlega skólagöngu að baki. Yfirgripsmikið nám og öll fög í náminu eru kennd frá grunni. Nánari upplýsingar má finna á: https://www.ntv.is/is/vidskipta_og_taekninam . Fyrir frekari upplýsingar hafið samband í síma 544-4500 eða sendið fyrirspurn á [email protected]

Aukanámskeið í apríl

Vegna mikillra fyrirspurna ætlum við að endurtaka tvö stór námskeið í apríl. Námskeiðin eru: Digital Marketing hefst 21. apríl og lýkur 31.maí, sjá nánar hér Verkefnastjórnun á mannamáli hefst 21.apríl og lýkur 31.maí, sjá nánar hér Síðan erum við á allra næstu dögum að fara að kynna nám og námskeið sem hefjast í haust.

Nýtt: Digital marketing fjarnám

Digital marketing – fjarnám – hagnýt markaðsfræði í rafrænum heimi. Hefst 1. apríl og lýkur 10. júní. Vandað fjarnám sem byggir á fyrirlestrum á myndböndum, ítarefni, skilaverkefnum og lokaverkefni (bæði í fyrri og seinnihluta), allt unnið í samstarfi við umsjónarkennara. Þessi námsleið er hugsuð fyrir þá sem stjórna litlum og meðalstórum fyrirtækjum og þá sem starfa við sölu- og markaðsmál eða hyggjast gera það. Skólinn veitir diplóma sem byggir á frammistöðueinkunn úr náminu. Kynntu þér málið: http://www.ntv.is/…/digital-marketing-stafraen-markadssetni…

Netkennsla NTV

FRÉTTAFLOKKAR

Stafræn fræðsla

Sölu-, markaðs og rekstrarnám

Námsflokkur

Bókhalds- og skrifstofunám

Almennt