Markmið með námskeiðinu er veita þátttakendum góða grunnþekkingu á þeim þáttum sem skipta máli við upphaf rekstrar s.s. val á rekstrarformi, skráningu félags og skyldum rekstraraðila. Námskeiðið er í fjarnámi þannig að þátttakendur geta sinnt náminu á þeim tíma sem þeim sjálfum hentar. Öll kennslugögn verða þátttakendum aðgengileg á einstaklingabundnu vefsvæði í formi lesefnis og kennslumyndbanda.
Eyðublöð Tilkynning um stofnun ehf - rsk_1721.is Tilkynning um raunverulega eigendur - rsk_1727 Tilkynning til launagreiðendaskrár, rsk_0502 Rsk.is - Gagnlegar upplýsingar Glærur og skjöl Leiðbeiningar um yfirferð námskeiðs Leiðbeiningar um virðisaukaskatt, rsk_1119.is fyrirt_stofnsamningur_margir_ehf fyrirt_stofnfundargerd_margir_ehf (1) fyrirt_stofnfundargerd_margir_ehf fyrirt_samthykktir_ehf