Staða
Ekki hafið
Verð
29500
Hefja nám

Námskeiðið er sett fram í 6 köflum og mælum við eindregið með að þú vinnir þig frá grunni í þeirri röð sem námskeiðið er sett upp. Gert er ráð fyrir að þátttakendur hafi lágmarks grunnfærni í Excel.

Námskeiðið byggist á meðfylgjandi gagnasetti sem leiðbeinandinn Vilhelm Baldvinsson vinnur með á námskeiðinu. Smelltu á hlekkin hér fyrir neðan til að hlaða niður gögnunum í Excel svo þú getir unnið með sömu gögn. Eftir að hafa hlaðið niður gögnunum getur þú byrjað á 1.hluta námskeiðsins.