Kæri þátttakandi í Mannauðsstjórnun á Mannamáli.
Ef þú ert í Fjarnám í Frelsi þá mun umsjónarmaður námsins senda þér póst á allra næstu dögum á netfangið sem þú skráðir í upphafi og bjóða þér að eiga samtöl og veffundi eftir þínum þörfum og áhuga og hann mun kynna fyrir þér þau verkefni sem þér gerst kostur á að vinna í náminu.
Ef þú er í Stafrænu námi þá er ekkert til fyrirstöðu að byrja námið strax, enda er ekki gert ráð fyrir neinum samtölum við leiðbeinendur eða verkefnaskilum.
Mikilvægt er að þú klárir námið í réttri röð og farir vel í gegnum allt kynningarefni áður en þú byrjar.
Bæði í Fjarnám í FRELSI og í Stafrænu námi þá ræðum þú alfarið námshraðanum, hvort sem er að vinna námið mjög hratt eða taka það á lengri tíma. Þú hefur 180 daga til að klára námið, sem er tvöfalt lengri tími en í hefðbundnu fjarnámi.
Hægt er að sækja um framlengingu á náminu ef sú staða kemur upp að þú þurfir það.
Ef eitthvað kemur upp, þá getur þú sent okkur þjónustubeiðni með því að smella á hnappinn inni á Mínum síðum.

Þú líka alltaf haft samband við skólann í síma á skrifstofutíma í 544-4500 eða sent á okkur póst á [email protected]
Gangi þér vel.