Eftir að hafa horft á Excel kynning myndbandið hér fyrir ofan þá er mikilvægt að fara vel í gegnum fyrstu 2 hlutana í kaflanum Upphafsgögn og grunnskjöl. Þar eru kennsluskjöl/excel skjöl sem þú þarft að hlaða niður og vinna með kennslumyndböndunum. Til að þú getir fylgt kennaranum og verið alltaf með sömu sýn þá þarft þú að fylgja honum í réttri röð eins og köflunum er stillt upp. ATH. þar sem þessi kennslumyndbönd eru notuð í öðrum námslínum líka þá er kennarinn stundum að sýna hvernig hann sækir skjölin inn á OneDrive svæðið sitt, en þú sækir þitt skjal þangað sem þú kýst að hlaða því niður.
Þú getur svo alltaf sent á okkur fyrirspurn með því að fara inn á “MÍNAR SÍÐUR” og fara þar inn á “ÞJÓNUSTUBORД. Við reynum alltaf að standa við þjónustuloforðið okkar með svartíma og stundum erum við miklu fljótari
Gangi þér vel