Við fullyrðum að það er ekkert sambærilegt nám í boði á Íslandi, bæði hvað varðar gæði, verð og aðgengi. Þetta nám er grunnur að öllum störfum er tengjast með einhverjum hætti tölvunoktun. Þessi námsleið er mjög gagnleg í einkalífi og getur hjálpað fólki að skipuleggja heimilishald, framkvæmdir, ferðalög, við skrif, við myndvinnslu og fleira. Ef þú ert í rekstri, eða einyrki þá áttu að hafa þessa færni. Skólinn hefur kennt þetta námsefni í áraraðir og meðal annars grunnurinn að bókhalds- og skrifstofunámi. Fyrir áhugasama þá er hægt að taka próf og fá frammistöðumat.
Námslína Námskeið
Framvinda Námskeiðs
0% Lokið
0/0 skref
Framvinda Námskeiðs
0% Lokið
0/0 skref
Framvinda Námskeiðs
0% Lokið
0/0 skref