Stofna eigin rekstur

Hagnýtt skref fyrir skref
VERÐ

34.900 kr.

UM NÁMIÐ

Markmið með námskeiðinu er veita þátttakendum góða grunnþekkingu á þeim þáttum sem skipta máli við upphaf rekstrar s.s. val á rekstrarformi, skráningu félags og skyldum rekstraraðila. Námskeiðið er í fjarnámi þannig að þátttakendur geta sinnt náminu á þeim tíma sem þeim sjálfum hentar. Öll kennslugögn verða þátttakendum aðgengileg á einstaklingabundnu vefsvæði í formi lesefnis og kennslumyndbanda.
Námskeiðið er ætlað frumkvöðlum og öðrum áhugasömum aðilum sem hyggjast hefja sjálfstæða starfsemi.
Námskeiðið skiptist í eftirfarandi efnisþætti:
Þessi námsleið er sett upp sem sjálfsnám. Þú átt að geta nýtt þér námið að fullu án þess að þurfa sérstakar leiðbeiningar.
Námskeiðið hefst þegar þátttakendum hentar og verður opið fyrir kennslugögn í 6 mánuði.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á hrund@ntv.is

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
Markmið með námskeiðinu er veita þátttakendum góða grunnþekkingu á þeim þáttum sem skipta máli við upphaf rekstrar s.s. val á rekstrarformi, skráningu félags og skyldum rekstraraðila. Námskeiðið er í fjarnámi þannig að þátttakendur geta sinnt náminu á þeim tíma sem þeim sjálfum hentar. Öll kennslugögn verða þátttakendum aðgengileg á einstaklingabundnu vefsvæði í formi lesefnis og kennslumyndbanda.
Fyrir hverja
Námskeiðið er ætlað frumkvöðlum og öðrum áhugasömum aðilum sem hyggjast hefja sjálfstæða starfsemi.
Markmið
Námskeiðið skiptist í eftirfarandi efnisþætti:
    1. Val á rekstrarformi
    2. Stofnun og skráning einkahlutafélags
    3. Rafræn skráning einkahlutafélags
    4. Bókhald og ársreikningur
    5. Skattar og gjöld
Námsyfirferð og kennsluaðferðir
Þessi námsleið er sett upp sem sjálfsnám. Þú átt að geta nýtt þér námið að fullu án þess að þurfa sérstakar leiðbeiningar.
Annað
Námskeiðið hefst þegar þátttakendum hentar og verður opið fyrir kennslugögn í 6 mánuði.
Umsjón með náminu
Umsjónamaður námskeiðsins er Björn Jónsson. Björn er viðskiptafræðingar frá Háskóla Íslands og viðurkenndur bókari. Hann hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu og í kennslu viðskiptagreina hjá NTV skólanum. Björn starfar sem framkvæmdastjóri Markaðsstofu Kópavogs ses.
Greiðslumöguleikar
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á hrund@ntv.is

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Stofna eigin rekstur – Sjálfsnám

Sértilboð (fullt verð kr. 39.900)

Verð: 34.900 kr.