Stafræn markaðssetning

Digital marketing
VERÐ

150.000 kr.

UM NÁMIÐ

Digital Marketing eða Stafræn markaðssetning er námsleið sem kennir þér að nýta markaðsfræðina í stafrænum heimi hvort sem það er á rafrænum miðlum, samfélagsmiðlum eða á leitarvélum. Námið er einungis kennt í fjarnámi.

Hvernig við markaðssetjum á netinu er samsafn af mörgum þáttum. Við fjöllum um samfélagsmiðlana, og auglýsingakerfin þeirra ( Meta miðlana), hvernig við greinum umferðina sem fer um heimasíður, notkun á Google Ads, hönnun í Canva, Drop shipping, Affilate marketing ofl ofl. Einnig munum við bjóða ykkur upp á „bland í poka“ í formi ítarefnis.

Með þessu námskeiði hjálpum við þér að búa til verkfærakistuna þína sem er nauðsynleg, til að ná árangri í stafrænni markaðssetningu.

Við gerum ráð fyrir að nemendur hafi einhverja reynslu af netinu. Verkefnin okkar eru einkar hagnýt, svo að þú átt að geta yfirfært þau jafnóðum yfir á þitt eigið markaðsumhverfi frá byrjun.
Fyrir þá sem vilja nýta sér stafræna markaðssetningu í starfi og vilja sækja sér breiðari verkfærakistu. Kennt frá grunni, en samt gert ráð fyrir að þú hafir einhverja reynslu af netinu.
Þátttakendur eiga að verða færir um að vinna að markaðssetningu á netinu, kunna skil á helstu aðferðum við markaðssetningu á netinu, þá bæði með framsetningu á kynningarefni, miðun á markhópa og að geta greint helstu atriði í umferð um eigin vefsvæði. Einnig að geta gert kynningaráætlun, fram í tímann, á ýmsum miðlum.
Námið byrjar um leið og þú skráir þig inn í fyrsta skipti. Þú hefur fram til 30.nóvember (180 daga) að klára námið. Þú færð aðgengi að öllu námsefninu sem eru kennslumyndbönd frá NTV, ýmislegt ítarefni ásamt verkefnum sem þú þarft að klára.

Námið byggist upp á 6 köflum/lotum og er gert ráð fyrir að þú klárir hverja lotu í númeraröð. Lotunni lýkur með skilaverkefni og að því búnu heldur þú áfram í næstu lotu. Leiðbeinendur gefa þér endurgjöf, ábendingar og frammistöðumat eftir hvert verkefni. Þú getur sent fyrirspurn á leiðbeinendur eða óskað eftir samtali ef við á.

Þjónustumarkmiðið í fjarnámi í frelsi er að nemendur fá almenna endurgjöf innan 7 daga. Það á þó ekki við þegar almenn frí eru, sbr. í júlí mánuði, um jól og páska. Verkefnadrifið lotunám Námið er alfarið fjarnám sem byggist á vikulegum lotum og fer fram í gegnum nemendaumhvefi NTV(sem er í Teams umhverfinu). Þátttakendur ráða alfarið hvenær þeir stunda námið og það er engin krafa um viðveru og beinar útsendingar. Hver lota felur í sér skilgreind efnistök og markmið. Í upphafi hverrar lotu fær þátttakandi námsefni til að fara í gegnum og verkefni til að vinna og skila í lok lotunnar. Leiðbeinandinn leggur upp lotuna og verkefnið og aðstoðar nemendur í gegnum nemendaumhverfið. Kennari gefur endurgjöf á verkefnið og gefur einkunn fyrir hvert skilað verkefni. Frammistöðumat/einkunnir byggjast á þessum verkefnaskilum.
Digital Marketing eða Stafræn markaðssetning er námsleið sem kennir þér að nýta markaðsfræðina í stafrænum heimi hvort sem það er á rafrænum miðlum, samfélagsmiðlum eða á leitarvélum. Námið er einungis kennt í fjarnámi. Námið er einstaklega hagnýtt. Raunhæf verkefni og verkefnaskil er hluti af náminu og skólinn vottar frammistöðu með prófskírteini að loknu námi.
Þessi námsleið er í boði sem fjarnám í frelsi. Þú getur byrjað um leið og þú greiðir námsgjöldin. Þú færð tvöfalt lengri tíma (180 daga) til að klára námið en þeir sem sækja hefðbundið línulegt fjarnám eða staðarnám. Þú getur líka klárað námið á styttri tíma ef það hentar. Þú hefur val hvenær þú lærir, hvenær þú skilar verkefnum og hvenær þú tekur próf. Námið veitir sama útskriftarskírteini (Diplóma) og hefðbundna námið.

Þjónustumarkmið skólans er að þátttakendur fái endurgjöf ekki síðar en inna 7 virkra daga. Endurgjöf á stór skilaverkefni (próf þegar það á við) getur tekið lengri tíma, en þá fá þátttakendur upplýsingar um það. Rauðir dagar telja ekki með, lokað er fyrir slíka endurgjöf yfir jól og páska og yfir miðsumar (1.júlí til 5.ágúst).
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á hrund@ntv.is

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
Digital Marketing eða Stafræn markaðssetning er námsleið sem kennir þér að nýta markaðsfræðina í stafrænum heimi hvort sem það er á rafrænum miðlum, samfélagsmiðlum eða á leitarvélum. Námið er einungis kennt í fjarnámi.

Hvernig við markaðssetjum á netinu er samsafn af mörgum þáttum. Við fjöllum um samfélagsmiðlana, og auglýsingakerfin þeirra ( Meta miðlana), hvernig við greinum umferðina sem fer um heimasíður, notkun á Google Ads, hönnun í Canva, Drop shipping, Affilate marketing ofl ofl. Einnig munum við bjóða ykkur upp á „bland í poka“ í formi ítarefnis.

Með þessu námskeiði hjálpum við þér að búa til verkfærakistuna þína sem er nauðsynleg, til að ná árangri í stafrænni markaðssetningu.

Við gerum ráð fyrir að nemendur hafi einhverja reynslu af netinu. Verkefnin okkar eru einkar hagnýt, svo að þú átt að geta yfirfært þau jafnóðum yfir á þitt eigið markaðsumhverfi frá byrjun.
Fyrir hverja
Fyrir þá sem vilja nýta sér stafræna markaðssetningu í starfi og vilja sækja sér breiðari verkfærakistu. Kennt frá grunni, en samt gert ráð fyrir að þú hafir einhverja reynslu af netinu.
Leiðir í boði
    Fjarnám í frelsi
    Fjarnám í frelsi - Þú ræður hraðanum, getur unnið hraðar, eða hægar. Þú ert ekki í hópi, en getur skilað öllum verkefnum og færð endurgjöf og fullgilt diplóma/frammistöðumat (fyrir þá sem skila öllum verkefnum).

Markmið
Þátttakendur eiga að verða færir um að vinna að markaðssetningu á netinu, kunna skil á helstu aðferðum við markaðssetningu á netinu, þá bæði með framsetningu á kynningarefni, miðun á markhópa og að geta greint helstu atriði í umferð um eigin vefsvæði. Einnig að geta gert kynningaráætlun, fram í tímann, á ýmsum miðlum.
Námsyfirferð og kennsluaðferðir
Námið byrjar um leið og þú skráir þig inn í fyrsta skipti. Þú hefur fram til 30.nóvember (180 daga) að klára námið. Þú færð aðgengi að öllu námsefninu sem eru kennslumyndbönd frá NTV, ýmislegt ítarefni ásamt verkefnum sem þú þarft að klára.

Námið byggist upp á 6 köflum/lotum og er gert ráð fyrir að þú klárir hverja lotu í númeraröð. Lotunni lýkur með skilaverkefni og að því búnu heldur þú áfram í næstu lotu. Leiðbeinendur gefa þér endurgjöf, ábendingar og frammistöðumat eftir hvert verkefni. Þú getur sent fyrirspurn á leiðbeinendur eða óskað eftir samtali ef við á.

Þjónustumarkmiðið í fjarnámi í frelsi er að nemendur fá almenna endurgjöf innan 7 daga. Það á þó ekki við þegar almenn frí eru, sbr. í júlí mánuði, um jól og páska. Verkefnadrifið lotunám Námið er alfarið fjarnám sem byggist á vikulegum lotum og fer fram í gegnum nemendaumhvefi NTV(sem er í Teams umhverfinu). Þátttakendur ráða alfarið hvenær þeir stunda námið og það er engin krafa um viðveru og beinar útsendingar. Hver lota felur í sér skilgreind efnistök og markmið. Í upphafi hverrar lotu fær þátttakandi námsefni til að fara í gegnum og verkefni til að vinna og skila í lok lotunnar. Leiðbeinandinn leggur upp lotuna og verkefnið og aðstoðar nemendur í gegnum nemendaumhverfið. Kennari gefur endurgjöf á verkefnið og gefur einkunn fyrir hvert skilað verkefni. Frammistöðumat/einkunnir byggjast á þessum verkefnaskilum.
    Lota 1: Google Analytics
    Mældu það sem skiptir þig máli. Fáðu meira út úr auglýsingunum þínum. Þú færð góðar leiðbeiningar og innsýn í þau skref sem viðskiptavinir taka inn á ykkar vefsvæði, og hernig þú getur notað þau gögn til að auka áhrif vefsvæðisins ( heimasíðunnar).

    Lota 2: Canva hugbúnaðurinn.
    Notkun Canva kynnt og hvernig hægt er að nýta sér þennan gjaldfrjálsa og öfluga hugbúnað það í gerð kynningarefnis sem þú getur nýtt á samfélagsmiðlum.

    Lota 3: Facebook
    Auglýsum okkar vöru/þjónustu í gegnum Facebook. Hvernig á að búa til Facebook síðu, hvernig póstum við á Fb – hvernig notum við Ads Manager ( Busniness Manager) og búum til auglýsingar út frá Ads.

    Lota 4: Facebook og Instagram
    Facebook (look a like auglýsingar), carusellur og fleira – Hvernig notum við Instagram á markvissan hátt. Helsti munur á Instagram og Facebook.

    Lota 5: Aðrir samfélagsmiðlar og Media planning
    Hvað gengur og hvað ekki. Helstu not við að markaðssetja í gegnum þessa miðla. Pinterest og LinkedIn og blogg notkun sem SEO ( leitarvéla bestun) Innsýn í content marketing Youtube. Media planning

    Lota 6: Lokaverkefni
    Lokaverkefni, þar sem þú er beðinn að setja saman aðgerðaáætlun þar sem allir ofangreindir þættir eru notaðir

Frammistöðumat / Diplóma
Digital Marketing eða Stafræn markaðssetning er námsleið sem kennir þér að nýta markaðsfræðina í stafrænum heimi hvort sem það er á rafrænum miðlum, samfélagsmiðlum eða á leitarvélum. Námið er einungis kennt í fjarnámi. Námið er einstaklega hagnýtt. Raunhæf verkefni og verkefnaskil er hluti af náminu og skólinn vottar frammistöðu með prófskírteini að loknu námi.
Áætlað vinnuframlag
Áætlað vinnuframlag er um 6-8 klukkustundir á viku á meðan á námskeiði stendur.
Annað
Þessi námsleið er í boði sem fjarnám í frelsi. Þú getur byrjað um leið og þú greiðir námsgjöldin. Þú færð tvöfalt lengri tíma (180 daga) til að klára námið en þeir sem sækja hefðbundið línulegt fjarnám eða staðarnám. Þú getur líka klárað námið á styttri tíma ef það hentar. Þú hefur val hvenær þú lærir, hvenær þú skilar verkefnum og hvenær þú tekur próf. Námið veitir sama útskriftarskírteini (Diplóma) og hefðbundna námið.

Þjónustumarkmið skólans er að þátttakendur fái endurgjöf ekki síðar en inna 7 virkra daga. Endurgjöf á stór skilaverkefni (próf þegar það á við) getur tekið lengri tíma, en þá fá þátttakendur upplýsingar um það. Rauðir dagar telja ekki með, lokað er fyrir slíka endurgjöf yfir jól og páska og yfir miðsumar (1.júlí til 5.ágúst).
Greiðslumöguleikar
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á hrund@ntv.is

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Stafræn markaðssetning – Fjarnám í frelsi

Sértilboð (full verð kr. 235.000)

Verð: 150.000 kr.